Undanfarið hafa okkur borist nokkuð margar ábendingar um svindl þar sem svikahrappar eru að auglýsa "íbúðir" til leigu. Við biðjum fólk að muna eftir að greiða aldrei nema að hafa fullvissað sig um að ekki séu brögð í tafli.
Mörg þessarra tilvika hafa sameiginleg einkenni sem hægt er að lesa um hér að neðan.
Undanfarið hafa okkur borist nokkuð margar ábendingar um svindl þar sem svikahrappar